GIHNP lausn fyrir þau sem:
- hafa ekki lært erlent tungumál og vilja læra að tjá sig án þess að þurfa að verja miklum tíma í það
- vilja læra hvernig á að eiga skjót samskipti; til að skilja GIHNP kerfið er yfirleitt nóg að nota tímann sem varið er í ferðalög – með rútum, lestum og flugvélum; eftir á getur þú átt samskipti á hvaða máli sem þú kýst
- sem eiga erfitt með að læra erlend mál
- vilja ekki læra með hefðbundnum hætti
- vilja ekki læra óhagnýtar upplýsingar sem þau nota sjaldan
- snúa aftur að erlendu máli eftir langt hlé
- langar að læra undirstöðuatriðin á sem stystum tíma
- vilja læra, að minnsta kosti að hluta og eins fljótt og hægt er, erlent mál sem byggir á öðru stafrófi – „hljóðfræðilega þýðingu”
- sem með því að sérhæfa sig í GIHNP, tileinka sér samstundis upplýsingar á nýju sviði
Hverjir eru kostir GIHNP?:
- lykilatriðum í málfræði er haldið í lágmarki og þau eru vandlega framsett á skipulegan, myndrænan máta
- glöggvun á málinu hefst samstundis þökk sé þessu einstaka kerfi
- einstaklega hröð kynning á málinu í upphafi, tafarlaus skilningur á GIHNP kerfinu fyrir sérstakar aðstæður, svo sem fyrir ferðalög erlendis
- upprifjun á umræddri málþekkingu
- helstu atriði í samræðum kennd á einfaldan máta
- með því að læra undirliggjandi kerfi eins tungumáls með GIHNP hefur þú lært einfalt kerfi fyrir allar GIHNP tegundir tungumála; sambærilegar upplýsingar fyrir önnur mál er að finna á sama stað
- GIHNP er uppsett á einfaldan hátt og hannað „fyrir vasann”; hægt er að fá leiðbeiningu í gegnum æfingar
- GIHNP er netvætt
- Í viðbótarefni GIHNP, er áhersla á ákveðin svið eða atriði (veiði, íþróttir, menningu, o.s.fr.v.), og með því færð þú samstundis yfirlit yfir það svið sem um ræðir