Viðbrögð viðskiptavina
-
Getur verið, að slíkt hafi aðeins verið þróað í Tékklandi?
Já, hugmyndin og einkaleyfið eru hvort tveggja tékknesk. -
Ótrúlegt, þetta er bylting í tungumálakerfinu!
Já, með tungumálakortum okkar, getur alveg hver sem er átt samskipti. -
Virkar þetta í raun og veru?
Já, tungumálakortið okkar er nú þegar notað af þúsundum fólks um allan heim með stórkostlegum árangri. Það getur átt samskipti við hvert annað. Hindrunum hefur verið rutt úr vegi. -
Hvernig virkar þetta? Hver er galdurinn? b>
Enginn galdur, bara snilldarlega gerð samantekt, sem skilar völdum orðum, orðatiltækjum og málfræði og sem verður virkilega notuð. Kerfið er svo djúphugsað, að notkun er möguleg með innsæi. Og með leiðbeiningum, sem fylgja, er hægt að hafa strax samskipti, hvar sem er. -
Stórkostlegt, að það skuli vera hægt að nota það sem hjálpargagn í skólanum! b>
Já, vissulega má nota það sem hjálpargagn, en kunnirðu að vinna með kortið, þarf ekki að líta á það sem hjálpargagn, heldur námsaðferð, sem virkar strax. -
Er hægt að líkja GIHNP við tungumálahjálp? b>
Tungumálahjálp er oftast útgáfur, sem þarf að eyða mörgum klukkustundum í að átta sig á og finna út hvaða orð eða orðasambönd eru nauðsynleg. Með tungumálakortinu eru upplýsingarnar við höndina. Með tungumálakortinu fylgir fullur stuðningur af netinu (GJNP.CZ), sem er mun ýtarlegri en nokkur tungumálahjálp, hvað varðar upplýsingar um tungumálið.
Með tungumálakortinu er hægt að tala strax, hvar sem er. li>- Mun ég læra erlend tungumál fullkomlega með að nota tungumálakort?
Aðeins fáein okkar þurfa sífellt að nota erlend tungumál. Flest fólk þarf það aðeins tímabundið (í fríum, á viðskiptaferðum o.s.frv.). Tungumálakortið er ætlað þeim, sem vilja hafa samskipti strax, en vilja samt ekki sóa tíma sínum í hefðbundnar námsaðferðir, sem þeir hafa í flestum tilvikum enga möguleika á að nota nokkurn tíma. Hefðbundinn lærdómur er að vissu leyti ómissandi, en til að hann skili sér, þarf að læra að minnsta kosti þrisvar á viku tvær klukkustundir í senn. Hvert okkar getur fórnað svo miklu af sínum frítíma? Tungumálakortið er snilldarlegt að því leyti, að öll nauðsynleg orð og orðasambönd eru á einum stað til reiðu, en með tungumálakortinu er ekki verið að læra á hefðbundinn máta. - Mun ég læra erlend tungumál fullkomlega með að nota tungumálakort?